Niðurstöður könnunar

Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa gerðu könnun á öryggi barna í bílum á þessu ári. Könnunin var gerð við 50 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.777 börnum kannaður.

Meðfylgjandi er mynd af niðurstöðum þessarar könnunar fyrir utan leikskólann Vallarsel.

Þarna kemur fram að við stöndum okkur ágætlega en getum þó svo sannarlega gert betur.

https://www.samgongustofa.is/umferd/fraedsla-og-oryggi/oryggi/born-i-bil/kannanir-a-oryggi-barna-i-bil/konnun-2021/