Foreldrafélag Vallarsels skólaárið 2023-2024
Foreldrafélag Vallarsels er félag foreldra/forráðamanna allra barna í leikskólanum. Leitað er til foreldra með ýmsum hætti til að fá fulltrúa í foreldrafélagið s.s. í fréttabréfi og tölvupósti. Tengiliður skólans við foreldrafélagið er Kristrún Matthíasdóttir, aðstoðarleikskólastjóri. Foreldrafélag fundar eftir þörfum, eiga samráð í tölvupóstum og í gegnum facebook
Foreldrafélagið stendur fyrir ýmsum uppákomum, s.s leiksýningum, fyrirlestrum, jólasveinum og sumarhátið í júní.
Félagið sendir út greiðsluseðil að hausti, nú kr 4000 á heimili og er það notað í þágu barnanna. Það að vera með virkt og öflugt foreldrafélag er mikill og ómetanlegur styrkur fyrir skólann.
Það eru tveir fulltrúar af hverri deild.
Foreldrafulltrúar 2024-2025: