Hópaskipting barna vegna manneklu

Ef til kemur að senda þurfi börn heim vegna manneklu eða annars þá verður ein deild send í einu og alltaf gætt að því að systkini fari saman.