Öryggismál

Litli Rauði krossinn

 

Markmið:

Að bregðast rétt við slysatilfelli og taka á því af öryggi.

 

Meðlimir eru:

Brynhildur Björg Jónsdóttir, leikskólastjóri, 1. ábyrgðarmaður

KristínSveinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri

JónínaÞ. Rafnar

Guðrún “Gunna” Guðmundsdóttir

Kristín “Stína” Eyjólfsdótttir

Margrét “Gréta” A. Aradóttir

 

Hjálpargögn:

Sjúkrakassi er á vegg hjá útgangi út í garð Jaðarsmegin, appelsínugulur sem hægt er að grípa með.

Slysaskráningarmappa er inni hjá Björgu, ljósbrún mappa merkt: Slysaskráning

Spjaldskrá (í rauðri möppu) með upplýsingum um börnin eru inni hjá Björgu og á hverri deild.

Síminn á SHA:430-6000.  Vaktlæknir: 896-9964.

Verklag:

·       Ætíð skal sýna stillingu þegar slys ber að höndum.

·       Tveir starfsmenn úr Rauða krossinum skulu meta

öll meiri háttar slys.

·       Í minni háttar slysum er hringt í foreldra og þeir spurðir ráða og fara þeir sjálfir með barnið á slysadeild ef þess er þörf.

·       Ef við metum svo, förum við með barnið á slysadeild og hittum foreldra þar. Þá er starfsmaður í leikskólanum sem hringir og lætur foreldra vita.

·       Í þeim slysatilfellum sem Rauði krossinn er í vafa með, er hringt á slysadeildina og spurt ráða.

·       Í stærri tilfellum og ef aðstæður slyss eru þannig hringjum við í 112 og biðjum um sjúkrabíl.

 

Nánari verklýsing hjá áfallateymi Vallarsels.

Litli Rauði krossinn.