TMT

Tákn með tali (TMT) er tjáningarform ætlað heyrandi fólki sem á við mál- eða talörðugleika að stríða. Það byggist á samblandi af látbragði, táknum og tali.  Lögð er áhersla á að nota TMT með öllum börnum en þó sérstaklega þeim sem eru með tal/málörðugleika.  Þetta nýtist einstaklega vel með tvítyngdum börnum og er ein af nokkrum þeim boðskiptaleiðum sem notuð er með börnunum.

Markmiðið með vinnu með tákn með tali er að börnin læri fleiri en eina boðskiptaleið.

 

http://www.tmt.is/