Um skólann

Vallarsel er elsti starfandi leikskólinn á Akranesi.

Fyrsti áfanginn, tvær deildir, var tekinn í notkun 20.maí 1979 og annar áfangi byggður við hann 1982.  Hann var þá orðinn þriggja deilda skóli.

Árið 2002 var skólinn stækkaður um þrjár deildir sem voru teknar í notkun 2003-2004.