Velkomin á heimasíðu Vallarsels

Velkomin á heimasíðu Vallarsels

Velkomin á heimasíðu Vallarsels

Stofnun ársins 2017

S.l. miðvikudag var skólinn útnefndur „Stofnun ársins 2017“  í stórri og viðamikilli vinnumarkaðskönnun Starfsm.félags Reykjavíkur.  Þetta er mikil viðurkennig og það er góður og samheldinn hópur starfsmanna sem vinnur saman í Vallarseli og lætur sig hvert annað varða.     

Fréttabréf

Fréttabréf fyrir janúar

Skóladagatal 2016-2017

Opið mánudaginn 2.janúar 2017

Kæru foreldrar. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýr árs og þökkum fyrir það gamla, þá minnum við á að það er opið hjá okkur á mánudeginum 2.janúar. Það hefur að öllu jöfnu verið starfsdagur á þessum degi en

Jólakveðja

Kæru Akurnesingar. Börn og starfsmenn í Vallarseli senda ykkur öllum kærleikskveðjur og innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.  Hlökkum til að vera með ykkur á nýju ári og megi það gefa ykkur öllum birtu og yl.

Fréttir í desember.

Hér er fréttabréf fyrir desember sem þið eruð hvött til að lesa. 2016-desember

Opið hús

Í gær var opið hús í skólanum og mikið um að vera.  Við þökkum öllum þeim sem komu og gáfu sér tíma til að eiga yndisstund með sínum börnum.

Skóladagatal 2016-2017