Nemendur

nemendur

Vallarsel er sex deilda leikskóli.  

Skólaárið 2017-2018 skiptast börnin niður

 á eftirfarandi hátt:

Lundur

25 börn, árgangur 2012

Hnúkur

 20 börn, árgangar 2012-2013

Stekkur

20 börn, árgangur 2013

Vellir

 22 börn, árgangar 2015 og 2016

Skarð

19 börn, árgangur 2014-2015

Jaðar

 21 barn, árgangur 2014