news

Trommað í Vallarseli

23. 01. 2019

Þessa vikuna er trommað í Vallarseli. Hildur okkar Jónsdóttir kennari sem sér um tónlistina með tónlistarstjórum deildanna kom með trommusettið sitt til að kynna fyrir börnunum og leyfa þeim að prófa. Hún spilar á nokkur hljóðfæri sem er ómetanlegt fyrir okkur. Líka hafa kennararnir verið duglegir og hugmyndaríkir að kynna hljóðfæri fyrir börnunum í tónlistartímum.

© 2016 - 2020 Karellen