news

Skrúðganga-Norðurálsmótið

19. 06. 2020

Í dag tóku bæði börn og starfsfólk Vallarsels þátt í árlegri skrúðgöngu í tilefni þess að Norðuálsmótið byrjar í dag. Eins og myndirnar sýna þá var glampandi sól og bros og gleði allsráðandi. Áfram ÍA

© 2016 - 2020 Karellen