news

Ráðleggingar til foreldra

09. 03. 2020

Leikskólinn leitar eftir samstarfi við foreldra við eftirfylgd leiðbeinandi viðbragða vegna Covid19.

Við leggjum áherslu á handþvott, handspritt og almennt mikið hreinlæti í skólanum og heima ættu meginleiðirnar að vera þær sömu. Hér fyrir neðan má sjá þessar leiðbeiningar á mjög skýran hátt.

Gott er að kenna börnum að þvo hendur sínar vel og velþvegnar hendur minnka líkur á smiti og hjálpa okkur að þetta takist vel.

Á vef Landlæknis er hægt að leita sér frekari upplýsinga um Covid- 19, þar er töluvert magn upplýsinga sem svara spurning sem varða þennan faraldur.
Ef foreldrar vilja leita sér frekari upplýsinga er gott að fara á síðu Landlæknis, þar er mikið magn upplýsinga sem svarar mörgum spurningum.

© 2016 - 2020 Karellen