news

Hreyfivikan 8.-12.júní

10. 06. 2020

Hæ og hó.

Í dag nýttum við góða veðrið og vorum með Sull-dag. Börnin gátu sullað út um allan garð, rennt sér á sápufroðurennibraut, hjólað í gegnum "bílaþvottastöð", veitt risaeðlur og stafi og margt, margt fleira. Allir skemmtu sér vel eins og myndirnar sýna. Við þökkum Slökkviliðinu kærlega fyrir aðstoðina.


© 2016 - 2020 Karellen