news

Hættulegir brúsar-athugið

28. 04. 2020

Kæru foreldrar

Veitum athygli á að búið er að tilkynna Neytendastofu og taka þessa brúsa úr sölu, því stúturinn getur losnað og frétt um að hann hafi endað ofan í koki á barni.Það eru margir krakkar sem eru með svona brúsa hér inni og við biðjum foreldra að taka þetta til skoðunar hjá sínu barni.


© 2016 - 2020 Karellen