news

Fögnum á Bóndaginn-Lopapeysudagur

23. 01. 2020

Hæ. Á morgun Bóndadag, föstudaginn 24.janúar ætlum við að fagna Þorranum og Bóndadeginum og mæta í lopapeysum, þ,e. þeir sem geta og vilja. Í samsöng munum við syngja þorralög og í hádeginu verður boðið upp á þorra-smakk. Þá fá börnin tækifæri til að smakka á sviðasultu, hákarli og hrútspungum.

Gleðilegan þorra


© 2016 - 2020 Karellen