Dagur umhverfisins

26. 04. 2018

Í tilefni dagsins fóru allir krakkarnir í Vallarseli, 140 börn og „plokkuðu“ á opnum svæðum í nágrenni skólans. Það var mikill spenningur og komið með marga poka heim. Það er mjög mikilvægt að börnunum sé kennt þetta strax frá unga aldri og ætti það að vera hvati fyrir foreldrana líka að þegar farið er út í göngu og leik með börnunum að hafa með sér poka og hjálpast að við að „plokka“.

© 2016 - 2019 Karellen