Deild: Skarð

Opið mánudaginn 2.janúar 2017

Kæru foreldrar. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýr árs og þökkum fyrir það gamla, þá minnum við á að það er opið hjá okkur á mánudeginum 2.janúar. Það hefur að öllu jöfnu verið starfsdagur á þessum degi en

Foreldrafélag Vallarsel 2016-2017

Við viljum bjóða nýja fulltrúa velkomna í foreldrafélag Vallarsel.  Við þökkum einnig þeim fulltrúum sem ætla að halda áfram að starfa með okkur. Hér má sjá fulltrúa hverrar deildar fyrir sig. Foreldrafélag 2016-2017Roblox Free Unlimited Robux and Tix

Ömmu- og afakaffi

Þann 20.apríl næstkomandi langar okkur að bjóða ömmum- og öfum barnanna á leikskólanum Vallarseli velkomin til okkar í kaffi.  Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta. Kær kveðja Starfsfólk Vallarsels