Vefurinn um Lubba.

Í leikskólanum Vallarseli er unnið markviss með Lubba. Börnin byrja strax í svokölluðum Lubbastundum þar sem áherslan er lögð á stafina og málhljóðin þeirra. Þetta teljum við vera góðan undirbúning fyrir lestrarnám barna.

Hér má nálgast ýmsar upplýsingar varðandi Lubba og leitina að málbeinunum.

© 2016 - 2020 Karellen