Matseðill vikunnar

20. Janúar - 24. Janúar

Mánudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Kornflex, AB-mjólk-músli og lýsi
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, feiti
Nónhressing Nýbakað brauð, smjör og álegg
 
Þriðjudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, Ab-mjólk, múslí og lýsi
Hádegismatur Slátur, kartöflumýs og rófur
Nónhressing Flatkökur, smjör og álegg
 
Miðvikudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Ristað brauð, álegg, mjólk og lýsi
Hádegismatur Plokkfiskur og rúgbrauð
Nónhressing Nýbakað brauð, smjör og álegg
 
Fimmtudagur - 23. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur, Ab-mjólk, múslí og lýsi
Hádegismatur Kókoshakkréttur, döðluhrísgrjón og bananar
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör og álegg
 
Föstudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   Cheerios og lýsi
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur og ÞORRASMAKK
Nónhressing Flatkökur og hangikjöt
 
© 2016 - 2020 Karellen