Þjóðhátíðardagur Gana

Í dag er þjóðhátíðardagur Gana.  Í skólanum okkar er einn strákur frá Gana.  Krakkarnir á deildinni hans minntust dagsins í dag og við óskum honum og fjölskyldunni til hamingju með daginn.