Þessa dagana eru hjá okkur tveir leikskólakennaranemar frá HÍ, þær Stefanía Sól Sveinbjörnsdóttir og Maren Leósdóttir.
Þær eru að vinna mjög áhugavert verkefni tengt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um heilsuvernd barna á heimilum.
Við bjóðum þær velkomnar og óskum þeim alls hins besta.