Jólakveðja

Akurnesingar og kæru börn og foreldrar í Vallarseli.

 

Starfsmenn í Vallarseli senda ykkur öllum kærleikskveðjur og innilegar óskir um

gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Þökkum ykkur ljúfar samverustundir á árinu sem er að líða.

Megi nýtt ár gefa ykkur öllum birtu og yl.