Starfsmenn kvaddir

Í aðventustund sl. föstudag voru okkar góðu starfsmenn,  þær Anna Pála og Gunnhildur kvaddar.  Anna Pála hafði unnið í Vallarseli í rétt um 30 ár þegar hún lét af störfum fyrr á árinu og Gunnhildur í 12 ár.  Við þökkum þeim innilega fyrir frábært samstarf og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.