Opið hús

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Við minnum á Opið hús á morgun 22.nóvember, frá klukkan 9.00-10.30.  Þar gefst foreldrum/forráðamönnum tækifæri að koma og föndra jólaskraut með börnunum.                                                    Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja Starfsfólk og börn á leikskólanum.