Fulltrúi frá Foreldrafélagi ættleiddra barna, Sigurrós Ingimarsdóttir kom og gaf skólanum þessa góðu gjöf.  Aldrei er of oft minnst á góð, falleg og eðlileg tengsl foreldra og barna. Takk fyrir Rós Ingimars og félagar.