Stofnun ársins 2017

S.l. miðvikudag var skólinn útnefndur „Stofnun ársins 2017“  í stórri og viðamikilli vinnumarkaðskönnun Starfsm.félags Reykjavíkur.  Þetta er mikil viðurkennig og það er góður og samheldinn hópur starfsmanna sem vinnur saman í Vallarseli og lætur sig hvert annað varða.