Opið mánudaginn 2.janúar 2017

Kæru foreldrar.
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýr árs og þökkum fyrir það gamla, þá minnum við á að það er opið hjá okkur á mánudeginum 2.janúar. Það hefur að öllu jöfnu verið starfsdagur á þessum degi en ekki í ár. Við munum hins vegar vera með starfsdaga miðvikudaginn 19.apríl og föstudaginn 21.apríl í staðinn en þá ætlar leikskólinn að fara í náms- og kynnisferð til Brighton.
Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.
Kær kveðja
Starfsfólk Vallarsels