Jólakveðja

Kæru Akurnesingar.

Börn og starfsmenn í Vallarseli senda ykkur öllum kærleikskveðjur og innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.  Hlökkum til að vera með ykkur á nýju ári og
megi það gefa ykkur öllum birtu og yl.